Andri Ólafsson
Andri er en einn Norðlendingurinn í herbúðum Vélfangs. Um Andra blása ferskir vindar ekki síst þegar hann stútar einni Marlboro á verkstæðinu. Hann er öflugur sölumaður varahluta, aukahluta og JCB vinnuvéla, oftar en ekki kaupa viðskiptavinir mun meira hjá Andra en þeir ætluðu í upphafi.
Fyrir utan Svarfaðardalinn á tónlistinn huga hans allan og er Andri fulltrúi í Vélfangs víða um land á sveitaböllum en þá frekar uppi á sviðinu þar sem horfir fránum augum út yfir salinn og spottar út hugsanlega viðskiptavini.