Föstudaginn 15. september sl. fengum við í Vélfangi ansi merkilega heimsókn frá JCB. Þarna voru á yfirreið um Norðurlöndin nokkrir yfirmenn hjá JCB sem við áttum góðan fund með á Gylfaflötinni. Eftir að hafa skoðað fyrirtækið var þeim kynntur markaðurinn og farið yfir tækifæri og áskoranir á okkar markaði. Það er alltaf gaman að fara […]
JCB leiðir orkuskiptin þegar kemur að notkun vetnis
Um nokkurt skeið hefur vinnuvéla framleiðandinn JCB unnið að þróun og smíði hefðbundinna brunavéla til að ganga á vetni eingöngu. Grunnvélin í þetta verkefni er þeirra eigin JCB DieselMax og JCB EcoMax sem eru dieselvélar að uppruna með langa og góða reynslu á markaðnum. Þessi fjögura strokka 4,8 Lítra Dieselvél er í grunninn að mestu […]
Lokað um páskana 2023
Lokað er í Vélfangi Reykjavík og Akureyri alla páskahátíðina 6-10 apríl. Opnum aftur þriðjudaginn 11.apríl kl 9:00 Gleðilega páska
Vélfang ehf. umboðsaðili fyrir Slurrykat á Íslandi
Þá er það nýjasta viðbótin í vélfangi. SlurryKat er ungt en framsækið merki sem velur úrvals hráefni í sína framleiðslu. Garth Cairns eigandi SlurryKat er ekki ókunnugur þessum tækjum þar sem hann var vertaki fyrir og rekur enn verktakafyrirtæki sem prófar allt áður en það fer í almenna sölu. SlurryKat er mest áberandi í haugsugum […]
Opnunartímar um jól og áramót
Jólin eru á næsta leyti og enn eitt árið að líða hjá. Við hjá Vélfangi tökum okkur frí yfir helstu hátíðadagana skerðum aðeins opnunartíma í kringum jól og áramót. Við viljum nota tækifærið og óska viðskiptavinum okkar og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs með þökkum fyrir viðskiptin á árinu sem nú er […]
Áramótatilboð KUHN og Vélfangs ehf. 2022
Áramótatilboð KUHN og Vélfangs ehf. lítur nú dagsins ljós með breyttum hætti en það verður eingöngu gefið út rafrænt í ár. Tilboðið gildir til 5. janúar 2023 og hvetjum við viðskiptavini til að bregðast hratt við og panta sem fyrst. Því miður hefur ekki enn náðst jafnvægi á milli framleiðslu og eftirspurnar en eins og allir vita […]
Vélfang leitar að sölumanni/sölukonu með aðsetur á Akureyri!
Við erum að leita að skemmtilegum starfsfélaga til að sjá um sölu á nýjum og notuðum tækjum og vélum á Akureyri. Reynsla af sölumennsku er ekki áskilin en áhugi fyrir starfinu er það. Fínt að vita eitthvað um vélar en svo er líka bara fínt að vera ræðinn og skemmtilegur einstaklingu sem hefur gaman af […]
Afhending í Skagafjörðinn
Á dögunum fékk fjölskyldan í Viðvík í Skagafirði afhenta nýja CLAAS ARION 660 dráttarvél. Vélin er á allan hátt vel búin, 205 hestöfl með stiglausri skiptingu, frambúnaði, fjaðrandi framhásingu, fjaðrandi húsi, CEBIS stýrikerfi og svo mætti lengi telja. En þetta er sannarlega ekki fyrsta vélin sem fjölskyldan í Viðvík fær afhenta frá Vélfangi en óhætt […]
Reikningar aðeins rafrænir eftir 1.7.2022
Tilkynning til viðskiptavina Vélfangs ehf: Frá og með 1. Júlí 2022 munum við aðeins senda frá okkur rafræna reikninga. Hægt er að velja á milli þess að fá þá senda með rafrænum skeytamiðlara eða sem PDF skjal í tölvupósti. Ef þú tekur ekki á móti reikningum með rafrænun skeytamiðlara, þá biðjum við þig að senda […]
Vélfang tekur við umboði fyrir Pichon á Íslandi
Vélfang ehf. hefur tekið við umboði fyrir Pichon sem er stór framleiðandi á haugsugum, haughrærum og skítadreifurum. Haugsugurnar eru fáanlegar frá 3.000 lítrum og allt upp í 30.000 lítra stærðir, frá einföldu tæki og upp í hin fullkomnustu sem völ er á markaðnum. Haughrærurnar er vel þekkt stærð á Íslandi og er þegar töluvert úrval […]