2012-09-26_12-52-06_776-1024

AGCO FENDT opna þróuðustu dráttarvélaverksmiðju í heimi

Undir slagorðunum “Afhendum skilvirkni” vígði AGCO/FENDt nýja dráttarvélaverksmiðju í Marktoberdorf í liðinni viku. Nútímaleg, skilvirk og sveigjanleg er þessi 300 milljóna evra framkvæmd sú stærsta í sögu AGCO. FENDT dráttarvélar, flaggskip AGCO samsteypunnar, verða nú óháð stærð klæðskerasaumaðar á kílómeters langri framleiðslulínu. Framleiðslugetan verður amk 20,000 dráttarvélar, en FENDT hefur tvöfaldað sölu dráttarvéla á örfáum […]

Nýr og öflugri rúlluskeri

Tanco Autowrap hefur bætt nýjum og öflugri rúlluskera við vörulínu sína. I-73 sker rúllur frá 120 – 150 cm að þvermáli og heldur eftir neti og plasti. Þessi rúlluskeri er hugsaður sem stóri bróðir I – 70 skerans sem kúttar rúllur að 135 cm og fæst að auki með skóflu sem aukabúnað. Hinn nýji I […]

2012-09-10_09-23-25_114-1024

Kverneland Field seminar Leipzig 2012

Kvernaland Field semninar, fjölþætt kynning og námskeið á tækjum og tæknibúnaði til jarðræktar var haldið í nágrenni Leipzig 10 – 14 September. Fyrirlestrar skipuðu nokkurn sess en megnið af vinnunni fór fram úti á akrinum. Megináhersla var lögð á að kynna mismunandi samsetningu á tækjakosti til jarðyrkju. Sem dæmi má nefna hefðbundna aðferð, plægingu, pinnatætingu […]

Kuhn í alvöru prófi

Allir framleiðendur okkar keppast við að framleiða vörur sem eru betri, öflugri, sterkari og betur í stakk búnar til að mæta þörfum markaðarins en keppinauta. Vélarnar er þá prófaðar oft við öfgaaðstæður eins og sjá má á myndbandinu hér fyrir neðan. Þetta er myndband frá KUHN þar sem þeir sýna við hvað aðstæður þeir prófa […]

img_1307-1024

Hundrað ára afmælis hátíð

Þegar mest er að gera gefst minnstur tími til að miðla fréttum. það á sannarlega við núna i þeim önnum sem verið hafa hjá okkur síðsumars, en réttur mánuður er síðan haldin var einstaklega vel heppnuð Handverkshátíð og landbúnaðarsýning að Hrafnagili í Eyjafirði. Svo vitnað sé til orða Esterar Stefánsdóttur framkvæmdastjóra sýningarinnar, þá var haldið […]

n1529203071_30321695_7335040-1024

Notuð tæki til jarðvinnslu.

Nokkuð úrval notara jarðvinnutækja er til sölu sem stendur. Þar má nefna plóg, flaghefil og fjaðraherfi svo eitthvað sé nefnt. Kíkið á notaða rvélar – jarðvinnutæki til frekari upplýsinga og hafið samband við sölumenn okkar sem veita nánari upplýsingar eða skrá ykkur sem leitendur af ákveðnum tækjum, ef “þitt” tæki er ekki til sölu í […]

img_7089-1024

Svipmyndir

Vor og sumar eru að vanda annatími hjá okkur sem þjónum bændur, verktaka og sveitarfélög. Standsetning, afhendingar og eftirfylgni á nýjum og notuðum vélum, er það sem lífið hefur snúist um þetta sólríka sumar. Meðfylgjandi eru nokkrar svipmyndir úr dagsins önn. Mörg þessi tæki verða til sýnis á sameinaðri handverkshátíð og vélasýningu á Hrafnagili 10 […]

mccormick20skidbakki-1024

McCormick MC115

Tegund: McCormick Undirtegund: MC 115 Hestöfl: 115 Árgerð. 2005 Notkun: 5300 Búnaður: Vökvaskiptur gírkassi. Rafstýrt beisli. Vökvavagnbremsa. Þrjár vökvaspólur.Stoll Robust F30 ámoksturstæki. Demparar og skófla. Vel dekkjuð. Air condition. Verð án vsk 4.700,000,- Staðsetning: Suðurland Athugasemdir:  

Eigulegar rúllusamstæður

Við höfum mikið úrval af notuðum rúllusamstæðum, rúlluvélum og pökkunarvélum á söluskrá. Margar eigulegar vélar á breiðu verðbili. Kíkið inn á notaðar Rúllu- og pökkunarvélar og finnið vélina ykkar. Sölumenn Vélfangs veita allar nánari upplýsingar og eru til aðsoðar við útvegun fjármögnunar og hagstæðra flutninga. Sjáið myndir af nokkrum vélum hér að neðan.    

20120416_120142-1024

Intermat 2012

Intermat vinnuvélasýninginn er haldin í París annað hvert ár. Við brugðum okkur þangað og litum á vélar og búnað. Intermat, líkt og aðrar vinnuvélasýningar eru með nokkuð öðru sniði en þær sem snúa að landbúnaði. Færri sýnendur og mikið af stórum tækjum á útisvæði. Veðrið lék ekki við sýnendur, hvassviðri og rigning með köflum. Okkar […]