kuhn_3368_300dpi

Árlegt hausttilboð Kuhn og Vélfangs!

Hið árlega hausttilboð KUHN og Vélfangs ehf. er nú á leið í pósti til allra bænda á landinu. Óhætt er að segja að tilboðin hafi aldrei verið betri eða vöruúrvalið meira. Nú bjóðum við í fyrsta sinn Kuhn taðdreifarana á sértilboði til bænda.Rétt er að vekja athygli á því að best er að panta sem […]

brand1

Vélfang með nýja gerð af haughrærum (Frétt af naut.is)

Vélfang, sem m.a. er umboðsaðili Fendt á Íslandi, hefur nú tekið í umboðssölu vörumerkið Brand sem er með heildstæða línu af haughrærum og dælum. Að sögn Skarphéðins Erlingssonar, sölustjóra hjá Vélfangi, koma þessar nýju hrærur í afar fjölbreyttri mynd hvort heldur sem staðbundnar eða færanlegar, aflúttaksknúnar, vökvaknúnar eða með rafmótor, allt háð stærð og notkunarsviði. […]

Uppfærð heimasíða Vélfangs í loftið

Eins og sjá má hefur heimasíða Vélfangs nú verið uppfærð. Fjölmargar nýjungar líta nú dagsins ljós en þó ber hæst að nú má sjá stærri myndir af notuðum vélum eins og t.d. hér ,einnig er varahlutasíðan með nýju sniði en þar geta viðskiptavinir farið beint inn á heimasíðu birgja og fundið myndir og það sem […]

Ný lína af Fendt 700 Vario dráttarvélum

Fendt hefur nú svipt hulunni af nýju Fendt 700 Vario línunni. Til að byrja með fæst hún 200-240 hestöfl og er með nýju SCR tækninni til að spara eldsneyti og minnka mengun. Þess má geta að Fendt 828 Vario setti heimsmet á dögunum og er sú vél sem eyðir minnstri olíu af öllum dráttarvélum í […]

TUME NOVA COMBI – BEST Í PRÓFUNUM!

Finnska landbúnaðartímaritið Konevieasti hefur framkvæmt prófanir á sáðvélum sem teygja sig yfir 4 sáningartímabil. Í 16. tölublaði Koneviesti, sem kom út þann 21.12.2009, er grein um prófun þess árs.Það voru prófaðar fimmtán sáðvélar sem allar sáðu vorrepju og Tume Nova Combi reyndist gefa mestu arðsemina. Það sýnir sig með þessari könnun og öðrum sem birtar […]

Eldsneytissparnaður við notkun dráttarvéla

Aðalfundur Búnaðarfélags Gnúpverja var haldin á dögunum. Formaður þess, Björgvin Þór Harðarson fór þess á leit við Vélfang að halda erindi um eldsneytissparnað við notkun dráttarvéla. Skarphéðinn tók þeirri bón vel og kom starfinu eins og við var að búast á annan mann. Guðmundur Sigurðsson verkstæðisformaður Vélfangs steig í pontu og flutti ganglegt erindi um þær leiðir sem […]

Redrock öflugra en nokkru sinni

Redrock haugsugur og mykjudælur hafa skapað sér öflugt orðspor meðal íslenskra bænda á liðnum árum. Fyrirtækið Steel solutions keypti Redrock Engineering og hefur sú ráðstöfun augljóslega eflt fyrirtækið sem aldrei fyrr. Þróun vörulínunar ásamt nýungum lýtur stöðugt dagsins ljós. Til viðbótar haugsugum og brunndælum sem kunnar eru hér á landi, framleiðir Redrock m.a stæðuskera, heilfóðurblandara, sturtuvanga […]

fiona20sC3A1C3B0vC3A9l201-1024

Fiona Sambyggð fjölsáðvél

Tegund: Fiona Undirtegund: SC/DC sambyggð fjölsáðvél Árgerð.  2008 Búnaður: 4 m vinnslubeidd.  870 lítra fræhólf. Jöfnunarborð að framan. Gegnheilt kefli og rörakefli fylgja vélinni. Merkidiskar, hektaramælir, standpallur ofl.  SC/DC passar á móti REX XL áburðarsáðvél.    Verð án vsk Tilboðsverð Staðsetning: Suðurland. Athugasemdir: Vélin hefur verið notuð til að sá beint í kalbletti í túnum.                      

rex204-1024

FIONA Áburðarsáðvél

Tegund: Fiona Undirtegund: REX XL áburðarsáðvél Árgerð.  2008 Búnaður: 4 m vinnslubeidd.  1500 lítra áburðarhólf. Stillanleg sáðdýpt. Notast hvort sem er aftan á traktor sem solo vél, eða framan á traktor sem hluti af setti.   Verð án vsk Tilboðsverð Staðsetning: Suðurland. Athugasemdir:  Hafið samband við sölumenn Vélfangs til að fá nánari upplýsingar um verð og ítarlegri upplýsingar um búnað og virkni. […]

Fyrstu GreenLine sláttuvagnarnir afhentir

  Vélfang   Á liðnu ári tók Vélfang viö sölu og þjónusta á GreenLine sláttuvögnum og öðrum vörum frá Parkland í Danmörku. Framleiðslan á sér 60 ára sögu, en á 50 ára afmæli fyrirtækisins var nafninu breytt úr Spragelse Maskinfabrik A/S í Parkland Maskinfabrik.   Sláttutætarar og sláttuvangar frá Parkland A/S eiga sér áratuga farsæla […]