Ánægðir með þjónustuna


Sláttur í safnkassa

Úðun limgerðis

Eitt fjölmargra fyrirtækja sem sækir þjónustu til Vélfangs er Garðlist ehf. Brynjar Kjærnested framkvæmdastjóri Garðlistar lýsti sérstakri ánægju með alla þætti þjónustunar. Að fá varahluti í allar sínar vélar á einum stað á ásættanlegu verði, ásamt skömmum viðbragðstíma og vandaðri vinnu á verkstæði eru grundvallaratriði, því að mín tæki mega ekki við því að stoppa lengi.

Garðyrkja er að sem allt snýst um hjá Garðlist en fyrirtækið hefur útvíkkað starfsemi sína janft og þétt í áranna rás. Snjómostur og sláttur á opnum svæðum er jafnframt snar þáttur í starfsemi Garðlistar. þeir sem vilja kynna sér starfsemi og þjónustu fyrirtækisins nánar geta smellt hér.