Umboð Akureyri

Vélfang opnaði árið 2006 umboð og verkstæði á Akureyri. Útibú okkar á Akureyri hefur síðan þá stækkað jafnt og þétt og samanstendur nú af myndarlegu verkstæði og varahlutalager sérbúnum fyrir þau tæki sem eru í vinnu á norðurlandi. Eftir tímabundna flutninga á Frostagötuna hefur útibú Vélfangs á Akureyri nú snúið aftur á Óseyrina og taka starfsmenn okkar þar við viðskiptavinum með heitt á könnunni og bros á vör.

Tímapantanir á verkstæði eru í síma: 580-8222 en einnig má nálgast upplýsingar um varahluti í sama síma.

Vélfang ehf.

Óseyri 8

603 Akureyri

Sími: 580-8221

Vélfang notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun viðskiptavina okkar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á velfang.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur