Varahlutir

 

Varahlutaþjónusta skipar stóran þátt í starfsemi Vélfangs ehf. enda skiptir það miklu máli að viðskiptavinir fyrirtækisins fá skjóta og góða þjónustu þegar kemur að því að panta varahluti.  Hægt er að fá upplýsingar og panta varahluti í s. 580-8200 eða með því að senda tölvupóst á verslun@velfang.is og starfsmaður í varahlutadeild mun hafa samband við fyrsta tækifæri.

Viðskiptavinir geta flýtt fyrir afgreiðslu varahluta með því að hafa upplýsingar um þær vélar sem þá vanhagur um varahluti í á reiðum höndum t.d. fast skráningarnúmer eða framleiðslunúmer (serial no.) og árgerð á dráttarvélum en framleiðslunúmer og árgerð á vinnu- og heyvinnuvélum. Þá er hægt að skoða varahlutalista á netinu hjá flestum framleiðendum og mörgum vélum fylgir einnig varahlutalisti þar sem einstakir varahlutir eru tilgreindir með númerum sem hægt er að panta eftir en því meiri upplýsingar sem gefnar eru við pöntun varahluta því minni líkur eru á því að rangur varahlutur verði afgreiddur.

Fyrir utan varahlutaþjónustu fyrir eigin umboð þá útvegar Vélfang ehf. varahluti og síur í flestar tegundir dráttarvéla t.d. Massey Ferguson, Deutz og McCormick frá Vapormatic og Sparex, flestar tegundir þreskivéla, Furukawa og IH vinnuvélar á hagstæðu verði.

Nú eru flestir erlendir framleiðendur farnir að bjóða upp á varahlutalista á internetinu og má nálgast þá með því að smella á viðeigandi hlekki hér að neðan.

Varahlutalistar fyrir CLAAS skotbómulyftara, þreskivélar, dráttarvélar og öll heyvinnutæki – Nánar.

Varahlutalistar fyrir Kverneland, Taarup, Deutz-Fahr heyvinnutæki, Vicon, Accord sáðvélar og áburðadreyfara ásamt Rau jarðvinnslutækjum – Nánar.

Varahlutir í Massey ferguson, Case IH, Ford, New Holland, Valmet/Valtra, Zetor og fleiri – Nánar.

Varahlutir í Massey Ferguson, Case, Deutz, Ford, John Deere, McCormick, Valtra/Valmet og fleiri – Nánar.

Varahlutalistar fyrir Case IH og New Holland dráttarvélar – Nánar.

Varahlutir í Massey Ferguson, Case, Ford, Valmet, Zetor og fleiri – Nánar.

Vélfang notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun viðskiptavina okkar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á velfang.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur