Árshátíð

VélfangStarfsfólk Vélfangs leggur land undir fót og mun næstu daga njóta lífsins í Berlín. Frá fimmtudegi til sunnudags mundum við teyga að okkur list og menningu þessarar sögufrægu borgar. Vélfang efh  verður því lokað á morgun fimmtudag og föstudag, 20 og 21 Nóvember.   Við þökkum fyrir skilninginn og  vonum að þessi lokun komi ekki illa við viðskiptavini fyrirtækisins. Við mætum svo úthvíld og tvíelfd til vinnu n.k mánudag.

Með kærri kveðju

Starfsfólk Vélfangs