Með haustinu koma nýir vöruflokkar til afgreiðslu. Vorum að fá fjóra KUHN taðdreifara til landsins og er unnið að því að koma þeim til eigenda sinna þessa dagana. Þessir dreifarar eru sérstaklega hentugir til að dreifa sauðfjár og hrossataði en henta síður í mykju. KUHN ProTwin ráða mjög vel við hálmskít. Í mykjuna bjóðum við […]
Massey Ferguson 16 Kornþreskivél
Tegund: Massey Ferguson Undirtegund: 16 Árgerð. 1987 Notkun: 3983 vst Verð án vsk:Tilboð óskast
Scan Hagasláttuvél
Tegund: Scan Hagasláttuvél Týpa: Vinnslubreidd: 3,85 m Árgerð: 2003 Búnaður: Reimdrifin frá aflúrtaki. þriggja hnífa. Fest á þrítengi dráttarvélar. Verð án vsk.: 350,000,- Staðsetning: Norðurland Athugasemdir: Lítið notuð vél og í góðu ásigkomulagi.
Kverneland Taðdreifari
Tegund: Kverneland taðdreifari Týpa: KD 1300 Vinnslubreidd: Allt að 16 m Árgerð: 1997-1999 Búnaður: 1 snigill í botni og dreifirótor á hlið. Vökvaopnun. Vatnsmál 5400 lítrar. Kýft rúmmál um 6 m3 Verð án vsk.: 700.000 Staðsetning: Norðvesturland Athugasemdir: Umboðssala. Linkur á búvélarprófun. http://landbunadur.lbhi.is/landbunadur/wglbhi.nsf/key2/bv700.htm
KUHN Diskasláttuvél
Tegund: KUHN diskasláttuvél Týpa: GMD 801 Vinnslubreidd: 3,0 m Árgerð: 2001 Búnaður: Reimdrifin diskasláttuvél með aflfærslu niður í fyrsta disk Verð án vsk.: 480,000,- Staðsetning: Suðurland Athugasemdir: Umboðssala
Bögballe Áburðardreifari
Tegund: Bögballe Áburðardreifari Týpa: M1 Trend 750 Vinnslubreidd: 9-18 m Árgerð: Um 2000 Búnaður: Festur á þrítengi, tveggja skífu. Vökvaopnun. 750 Lítra með heimasmíðuðum viðbótarupphækkunum. Tekur rúma tvo sekki. Verð án vsk.: 250.000 Staðsetning: Vélfang Athugasemdir: Umboðssala
Claas Variant fastkjarna rúllubindivél
Tegund: CLAAS Fastkjarna rúlluvél Týpa: Variant 180 R Árgerð: 1998 Búnaður: 2,10 cm sópuv. Netbinding. Roto feed mötunarvals. 0,9 -1,70 m rúllustærð. Notkun: 6700 rúllur Verð án vsk.: 1,400,000,- Staðsetning: Vesturland Athugasemdir: Umboðssala
NC Mykjutankur
Tegund: NC Týpa: 6000 Lítra Vinnslubreidd: Árgerð: 1987 Búnaður: Er á sóluðum flugvéladekkjum. Endurnýjaðar legur og pakkdósir á driföxli. Verð án vsk.: 450.000 Staðsetning: Norðurland Umboðssala Athugasemdir: Tankurinn sjálfur er í ágætu standi
Kuhn ProTwin Taðdreifari
Tegund: KUHN Taðdreifari Týpa: ProTwin 8124 Vinnslubreidd: 18 m Árgerð: 2007 Búnaður: Tveir sniglar í botni sem hringrása efninu og brjóta niður. Hliðarútmötun á rótor. vökvaopnun út á rótorinn. Vökvastýrt bendispjald yfir rótor til að stýra dreifibreidd. Tandemhásing. 19 x 16,1 dekk. 12,5 m3. Afþörf 120 hp Verð án vsk.: 3,500,000 Staðsetning: Norðurland Umboðssala Athugasemdir: […]
Deutz Fahr Diskasláttuvél
Tegund: Deutz Fahr Týpa: Discmaster 440 Vinnslubreidd: 4,0 m Árgerð: 2008 Búnaður: Miðjuhengd diskasláttuvél með fjöðrunarbúnaði. þrír hnífar í disk. Verð án vsk.: 830.000 Staðsetning: Norðurland Umboðssala Athugasemdir: