CLAAS Arion 400 línan

Eigum CLAAS Arion 450 dráttarvélar á lager og til afgreiðslu strax. Alveg fáránlega skemmtilegar vélar hannaðar með ökumanninn í huga.Vélar til sýnis og prófunar í Reykjavík og á Akureyri. Sjá nánar hér

Helsti staðalbúnaður:CLAAS Arion 450Hreyfill 4 strokka með 4.5 L rúmtaki, 130 hestöfl sem skilar 550 Nm togi
Kaldstart pakki með 230V forhitara kerfi
QUADRISHIFT 16×16 gírar 40 km/klst sjálfskipt
SMART STOP þá stöðvar vélin án þess að stigið sé á kúplingu
Vökvavendigír vinstra megin við stýri og í stjórnstöng hægra megin
Rafstýrður höfuðrofi200 A/h rafal.
Álagstýrð vökvadæla 110 ltr LS með úttökum að aftan
Claas FL 120 ámoksturstæki m/ fjöðrun

Frábært útsýni úr ökumannshúsi


Vökvaskóflulás
Yfirtengi með opnum enda cat. 3/2
Kúlusett cat 3/2
Vökvalyftukrókur með útskoti
Vökva- og loftbremsur
3 aflúttaks hraðar 540/540 eco/ 1000 rpm
Húsfjöðrun
Rafstyrður fjölvirkur stýripinni með vendigír fyrir ámoksturstæki

Rafstyrður fjölvirkur stýripinni með vendigír fyrir ámoksturstæk


Loft fjaðrandi ökumanns sæti með ruggi fram og aftur
Farþegasæti með öryggisbelti
Loftkæling
MP3 útvarp
Kælibox undir farþega sætinu
Vinnuljós 4 að framan og 4 að aftan
Akstursljós + 2 vinnuljós í húddi
Gleiðhornsspeglar sem hægt er að draga út.
Slá í hægri hurðarpósti fyrir stjórntölvur tengitækja
Dekk að aftan 600/65 R38 Michelin Multibib
Dekk að framan 480/65 R28 Michelin Multibib
Fjaðrandi framhásing (valbúnaður)