Tegund: CLAAS Fastkjarna rúlluvél
Týpa: Variant 280 RC
Árgerð: 2002
Notkun: 13-15000 Rúllur
Búnaður: 2,10 cm sópuv. Netbinding. 14 hnífa Roto Cut söxunarbúnaður. 0,9 -1,70 m rúllustærð.
Verð án vsk.: 1,300,000,-
Staðsetning: Norðurland
Athugasemdir: Umboðssala. Vélin hefur staðið úti síðustu 2 ár. Staðsett fjarri sjó.