Þrátt fyrir ungan aldur er Heikir orðinn einn af reyndari starfsmönnum á verkstæði Vélfangs. Alinn upp á meðal þarfanauta í Kjósinni. Semsagt nautasmali úr nágrenni Reykjavíkur og alinn upp við vélaviðgerðir hjá karli föður sínum. Hann fellur eins og flís við rass inn í starfsandann og jafnvel tekið það mikinn þátt í gríni og glensi meðal starfsfélaganna að eitt sinn þurfti hann að fara heim eftir vinnu í skóm fullum af koppafeiti. Helsta áhugamál Heikis eru bílar og hafa ófá hræin öðlast nýja lífdaga í höndunum á honum.
Sími: +354 580 8200
GSM: +354
Tölvupóstfang: verk@velfang.is