Helga

Helga Kristín Claessen

Helga Kristín ClaessenLjóshærð og bjarteyg birtist Helga okkur síðsumars árið 2013. Helga er vön að vinna með köllum og var ekki lengi að snúa okkur niður á hornunum.

Má segja að hinar mestu karlrembur hér innanhús gangi nú eins og leiðitamdar folaldsmerar á eftir Helgu.

Í gegnum hestamennskuna sem Helga stundar stíft þekkir húm bændur víðsvegar um landið og hefur það vakið athygli okkar samstarfsmanna hversu margir bændur leggja nú leið sína á skrifstofuna til að „smella“ einum á Helgu sína.

 

Sími: 580 8214

Tölvupóstfang: helga@velfang.is

Vélfang notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun viðskiptavina okkar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á velfang.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur