Hugur í Húnvetningum


Kuhn GMD 800 á Sveðjustöðum

Kuhn 7501 múgavél standsett að Sveðjustöðum

Fjöldi Kuhn og Kverneland tækja í hlaðinu á Sveðjustöðum
Í skottúr norður í Hrútafjörð var litið við á nokkrum bæjum. Mikil uppbygging er á Sveðjustöðum eftir nokkura ára hlé á búskap. Fjöldi nýrra KUHN véla og annara tækja í hlaði hjá þeim Karolínu og Tryggva manni hennar.
 
Endurræktun í burðarliðnum og margt á prjónunum. Þá var litið við hjá Matthildi og Gunnari á Þóroddsstöðum til að fylgja eftir nýrri KUHN múgavél. Enginn bilbugur þar á ferð. Ferðin endaði hjá Katrin og Ásgeiri í Brautarholti en þau hafa uppi byggingaráform  eftir niðurskurð vegna gruns um riðu fyrir nokkru síðan. Með ósk um velfarnað þakka ég góðar móttökur.