Inga

Inga Lilja Lárusdóttir

Fjármálastjóri

Nýr fjármálastjóri fæddist okkur í Vélfangi um það leyti er fyrstu lömbin litu dagsins ljós vorið 2017. Eldhress og ættuð úr Fnjóskadalnum í Suður-Þingeyjarsýslu harðdugleg, skipulögð og vinnuþjarkur mikill. Við sáum fljótt að við höfðum dottið í lukkupottinn að fá Ingu Lilju í okkar lið en setjum þó fyrirvara um áhugamál hennar sem er að vera forfallinn aðdáandi Liverpool í enska boltanum þegar allir vita að Manchester United eru bestir 🙂 En Inga Lilja er sannfærandi og við óttumst að hún muni ná einhverjum starsmönnum í sitt lið áður en langt um líður. Inga sér um daglega stjórn fjármála Vélfangs en það er löngu sannað að það þarf kona að sjá um það fyrir okkur.

Sími: +354 580 8202

Tölvupóstfang: inga@velfang.is

Vélfang notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun viðskiptavina okkar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á velfang.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur