Kverneland jarðvinnutæki

Kverneland er eitt af dótturfyrirtækjum Kverneland group samsteypunnar sem á og  rekur 35 verksmiðjur og sölufyrirtæki víða um heim.  Kverneland  var stofnað árið 1879 í Noregi og er í dag einn stærsti framleiðandi á  landbúnaðartækjum í heiminum.  Kverneland plógarnir hafa um margra ára bil verið mest seldu plógarnir á Íslandi og þó víðar væri leitað, einföld en markviss hönnun og traust smíði er lykillinn að velgengni og endingu Kverneland plóganna. En Kverneland snýst ekki bara um plóga heldur að öllu því er lítur að jarðvinnslu og allir bændur geta fundið eitthvað sitt hæfi í framleiðslulínu Kverneland t.d. fjaðraherfi, jarðtætara, diskaherfi, valtara, aflherfi, sáðvélasamstæður o.m.fl.

Undanfarin ár hefur mikil þróun verið í að draga úr kostnaði nýræktun og endurvinnslu lands en þar hefur Kverneland verið í fararbroddi og Kverenland plógur með áföstu herfi, jarðvesjafnara og sáðvél sparar tíma sem nemur 30% miðað við hefðbundar aðferðir.  Þá eru Kverneland plógherfi að ryðja sér til rúms sem gildandi valkostur í landi sem brotið er árlega.

Það er því ekki skrýtið að flest búnaðarfélög og bændur á Íslandi hafi valið sér Kverneland plóg sem ferðafélaga þegar brjóta skal nýtt land til ræktunar.

Á heimasíðu Kverneland má finna varahlutalista (Spare parts list) yfir alla plóga frá Kverneland og hvetjum við menn til að kynna sér þá áður en pantaðir eru varahlutir enda það flýtir mjög fyrir allri þjónustu þegar mikið liggur við.

Heimasíða Kverneland

Nánar um Kverneland plóga

Nánar um Kverneland áburðardreifara

Nánar um Kverneland fjaðra- og tindaherfi

Nánar um Kverneland diskaherfi

Nánar um Kverneland sáðvélasamstæður

Nánar um Kverneland jarðtætara

Nánar Kverneland aflherfi

 

Vélfang notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun viðskiptavina okkar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á velfang.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur