Afhendingar á tækjum og tólum
SIMA 2011
Matti og Ragga með Hildi Skarphéðinsfrú
Tveir góðir að norðan!
Wolfgang frá Fendt ásamt Eyjólfi
Maria og Wolfgang frá Fendt ásamt hluta hópsins
Móttökurnar hjá Fendt voru frábærar
Nýr móttökusalur FENDT í Marktoberdorf
Að sjálfsögðu fengu allir að prófa það nýjasta frá FENDT
FENDT
Nýir Fendtar biðu okkar í röðum á nýju reynsluakstursbrautinni
Nýir Fendtar
Fendt þreskivél var líka á óskalistanum hjá telpunum
Stelpurnar völdu sér að sjálfsögðu gylltan FENDT
Rauðar vélar í röðum hjá Kuhn
Sarah hjá Kuhn kvaddi Örvar með tárum en hún hefur nú hafið störf hjá Kuhn í Ástralíu, Siggi á Páfastöðum fylgist með sposkur á svip
Vestfirðingar áttu marga skemmtilega fulltrúa í ferðinni
Helgi á Bakka, Guðni og Anna í Þúfu ásamt Önnu á Svalbarði
Grétar á Miðfelli ásamt Kristjáni varahlutaspecialista
Óli á Hvítárvöllum og Svana en það kom í ljós ð hún var með laumufarþega í ferðinni 🙂
Eigendur Vélfangs á góðri stundu
Tvær góðar af suðurlandinu
Barinn á neðstu hæð hótelsins var töluvert notaður 🙂
CLAAS bauð okkur að borða í gömlu fjósi
Tveir góðir að vestan
Fenfum að kynna okkur starfsemina eftir matinn hjá CLAAS
Rútan okkar góða
Lalli spilaði undir á hótelinu í Metz
Að sjálfsögðu var grænn lager hjá CLAAS í Metz
Hluti hópsins fyrir framan CLAAS 3400 stórbaggavél
KUHN i-BIO skipaði heiðursess hjá KUHN
Nýja grasfræboxið á Kuhn Premia 300
Jamm, appelsínugulur CLAAS!
CLAAS AXION 900 áður en hulunni var svipt af honum
Þessir tveir voru fljótir að finna draumavélina sína
Þessi fann líka einn á CLAAS standinum
Skarphéðinn og Eyjólfur fyrir raman nýja CLAAS 900 ásamt Jens Skifter og Torben Larsen
Skarpi fann einn við sitt hæfi
… og varð að prófa
Málin skeggrædd á barnum góða
Kalli á Mýrum var hrókur alls fagnaðar í ferðinni og allar sögur heimfærðar á hann
Allur hópurinn fyrir framan CLAAS Metz