Starfsfólk Vélfangs ehf. óskar viðkiptavinum sínum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla, árs og friðar. Við ætlum eins og flestir aðrir að taka okkur frí til að borða jólasteikina og hitta vini og vandamenn um hátíðarnar.
Opnunartímar Vélfangs um hátíðarnar eru eftirfarandi:
Aðfangadagur – Lokað
29. desember – 8-17
30. desember – 8-17
Gamlársdagur – 8-12
Opnum aftur 2. janúar kl. 8 eins og ekkert hafi í skorist. Ef um neyðartilvik er að ræða viljum við benda á að undir tenglinum „starfsfólk“ hér til vinstri má finna farsímanúmer starfsfólks sem bregst við ef um neyðartilvik er að ræða.
Neyðarnúmer:
Varahlutir:
Kristján s. 8400-825/Þórir 8400-830
Verkstæði:
Guðmundur s. 894-0617/Gunnar 8400-829
Söludeild:
Eyjólfur s. 8400-820/Skarphéðinn 8400-823
Akureyri:
Örvar s. 862-4046/Hermann 8400-826
Gleðileg jól og farsælt komandi ár
Starfsfólk Vélfangs.