SlurryKat er ungt en framsækið merki sem velur úrvals hráefni í sína framleiðslu.
Garth Cairns eigandi SlurryKat er ekki ókunnugur þessum tækjum þar sem hann var vertaki fyrir og rekur enn verktakafyrirtæki sem prófar allt áður en það fer í almenna sölu.
SlurryKat er mest áberandi í haugsugum og umbilical systems(naflastreng) en framleiða brunndælur og skrúfur frá 7,5 metrum upp í 12 fyrir skítalón.
En einnig framleiða þeir rúlluvagna, lauskjólborðavagna, efnisvagna með háum hliðum bæði með og án Hardox og svo vélavagna
Fyrir þá sem eru farnir að hugsa um Green beading eru SlurrKat að framleiða skítapressur sem taka þurrefnið úr skítnum og pressa vökvan úr og þurrka til að nota sem undurburð.
En hægt væri að tala um þennan framleiðanda lengi en best er að enda þetta með setningunni
“Quality Lives Here” Garth Cairns eða á góðri íslensku “Gæðin búa hér”