Steinn

Steinn Alex Kristgeirsson

Steinn Alex KristgeirssonSá er yngstur okkar að árum aðeins 17 ára gamall og víkingur til vinnu. Steinn er sjálfskipaður öryggisvörður fyrirtækisins jafnt að nóttu sem degi og hefur oftar en ekki fælt fólk í burtu sem ekki á erindi á lóðinni fyrir utan opnunartíma. Verkstæðisdrengirnir hafa tekið honum fagnandi enda ekki oft sem þeir fá svona ómótaðan leir til að vinna með eins og sést á meðfylgjandi mynd.

En Steinn er ekki bara skemmtilegur og duglegur heldur líka bráðlaginn viðverðarmaður og á framtíðina fyrir sér með okkur í Vélfangi ef hann kýs að fara þá leið.

Vélfang notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun viðskiptavina okkar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á velfang.is
  • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur