TopStar stæðuskerinn frá BvL Groupe í þýskaland hefur nú sannað gildi sitt við aðstæður hérlends. Sá fyrsti kom uppgerður að Hrafnkelsstöðum í Hrunamannahreppi og er að þjóna sinn þriðja vetur á þeim bæ. Að sögn Sveinns Hannesar Sveinssonar bónda hefur tækið reynst með ágætum í þær heygerðir sem eru hans stæðum. Nýjir skerar hafa síðan verðið seldir í kjölfarið. TopStar stæðuskerar eru fánalegir á ámoksturstæki, skotbómulyftara, liðléttinga og á þrítengi dráttarvéla. þá gjarna með innbyggðu mastri til að ná upp á stæðubrún. Skerarnir fást í stærðum frá 1,65 – 2,95 m3 og opnuninn/hæð á skorinni blokk er frá 1,10 – 1,95 m. TopStar stæðuskerinn hefur mekaískann sparkara sem staðalbúnað en sparkarann má fá vökvaknúinn. Stæðuskurðurinn sjálfur er knúinn af einum vökvatjakk en það sem fyrst og síðast sker TopStar frá öðrum stæðuskerum er að bæði ytri og innri hnífar hreyfast samtímis og skera stæðuna, en að jafnaði hreyfist einungis ytri hnífurin þegar skorið er. Þetta er sérstaklega áríðandi hér í smágerðu og mikið þjöppuðu heyji. Skurðurinn verður beinni og léttari fyrir tækið, en mikilvægast er þó að möguleikinn á heysöfnun milli hnífa verður mun minni en ella, en heystöfnun veldur þvingun sem á tíðum brýtur hnífa í skerunum sem er líklega kostnaðarsamasti viðhaldsþáttur stæðuskera.
Kynnið ykkur nánar vöruval Bernard Van Lengerich en BvL er öflugt fyrirtæki í fjölskyldueigu sem hefur þjónað bændum og iðnaði af metnaði síðan 1860. Nánari upplýsingar veita svo sölumenn Vélfangs.
Kynnið ykkur nánar vöruval Bernard Van Lengerich en BvL er öflugt fyrirtæki í fjölskyldueigu sem hefur þjónað bændum og iðnaði af metnaði síðan 1860. Nánari upplýsingar veita svo sölumenn Vélfangs.
http://www.bvl-group.de/CMS/cms/front_content.php?idart=11&changelang=2
Myndbönd af TopStar í má finna hér.
http://www.youtube.com/results?search_query=TopStar+BvL&oq=TopStar+BvL&gs_l=youtube.3…194.6280.0.6555.11.11.0.0.0.0.346.1701.2j7j1j1.11.0…0.0…1ac.1.4a3heqIxPH4
BvL TopStar á þrítengi með innbyggðu mastri. Blokkinn er látin síga eftir skurð ti að draga úr yfirballest og sveiflum.
Skyggnst undir yfirborðið. Armarnir hreyfast út frá tjakk sem kemrur á miðjuna og hreyfa ytir og innri hnífa. Lokað rými fyllt feiti.
Sömu armar knýja hliðarhnífana á skerannum. Ytir og innri hnífar skera á móti hvor öðrum – án þess að fjölga slitflötum.
Arnór Hans Þrándarson í Þrándarholti stendur hér ásamt dóttur sinni við nýjan TopStar 145 Hi lift. stæðuskera er tekur 2,15m3
Veitið athygli tjakknum á miðjunni. Sparkari á gormum er að baki plötu á miðjunni.
Hér eru svo nokkrar myndir frá stæðuskurði á Hrafnkelsstöðum.