Allir bændur á Íslandi þekkja Trima ámoksturstækin enda ávallt verið í fararbroddi hvað varðar hönnun og gæði. Trima hentar bæði á CLAAS og Fendt dráttarvélar og mikið úrval aukahluta í boði t.d. hraðtengi fyrir 3. svið, rafmagnsstýring o.fl. Einnig mikið úrval af skóflum, greipum, þyngingum og lyftaragöfflum en allt þetta er hægt að panta hjá Vélfangi á hagstæðu verði.
Einnig viljum við vekja athygli á að inn á heimasíðu Trima er varahlutalistar yfir ámoksturstæki.