Fyrirtækið Underhaug AS var stofnað í Nærbo í Noregi árið 1987, fyrirtækið framleiðir aðallega vörur fyrir umboðsmenn Kverneland um allan heim. Meðal helstu framleiðsluvara Underhaug eru ýmsar tegundir rúllu- og stórbaggagreipa ásamt ýmsum vörum sem framleiddar voru áður af Kverneland s.s. kartöfluuptökuvélar, fóðurvagnar o.fl.
Sjá nánar um framleiðslu Underhaug AS með því að smella hér.