Vélakynning – Kverneland CLC Pro Sambyggt diska- og loftunarherfi – Plógherfi

Farmers Guardian birti á dögunum frétt um Kverneland CLC Pro sambyggt herfi úr flokknum „stubble cultivator“ sem er safn véla sem Kvernland framleiðir, ætluð til að fara með beint á kornakra að lokinni uppskeru. Þessi tæki lofta jarðveginn og blanda stönglum, öðrum plöntum og því axi sem fallið hefur af stönglinum saman við jarðveginn, flýta niðurborti og bæta áburðargildið samtímis. CLC Pro hefur þrjá þverramma með fjaðraútstæltti sem velja má á mismnandi diska, rippera og fjaðrir til að mæta aðstæðum hverju sinni.
Sjáið frétt Farmers Guardian hér fyrir neðan