Vélfang var á dögunum útnefnt eitt af 682 Framúrskarandi fyrirtækjum 2015 hjá Creditinfo. Skilyrðin sem sett eru til að ná á listann eru mjög ströng og aðeins 1,9 % af virkum íslenskum fyrirtækjum ná á þennan lista.
Við erum afskaplega stolt af þessum áfanga og ber þar helst að þakka frábæru, traustu og góðu starfsfólki og þá ekki síst góðum og traustum viðskiptavinum.
Hér fyrir neðan má sjá viðurkenningina frá Creditinfo.