Afhending fyrsta CLAAS traktorsins á afmælisári

Arnfríður Jóhannsdóttir og Jón Viðar Finsson bændur í Dalbæ 1 í Hrunamannahreppi veittu viðtöku CLAAS Arion 430 fyrir nokkru. Jón Viðar fór upp í Haga í Skeiða- og Gnúp, og prófaði samskonar vél sem leiddi til kaupa á traktornum. Dalbæjarvélinn er fyrsti CLAAS traktorinn sem afhentur var í Janúar, ánægulegt upphaf á árinu 2013 sem markar 100 ára afmæli CLAAS verksmiðjanna í Harsewinkel. Við munum færa ykkur nánari fréttir á afmælisárinu eftir því sem tilefni gefst. Dalbæjarfólkinu færum við heilshugar þakkir og hamingjuóskir með nýju dráttarvélina.

Takið eftir litlu ljósunum “loader light! sem eru í kverkinni á ámoksturstækjunum.  Notadrúgur aukabúnaður.
 
Elís Arnar Jónsson stoltur við nýja trakotinn.
 
Jón Viðar reffilegur að vanda.
LED ljósin sem Jón lét setja í armanna fyrir ofan stefnuljósinn “gera önnur vinnuljós óþörf”   Eins og margir vita er frábært að hafa ljósgeislan neðan við aunghæð t.d. í snjómuggu.