Árlegt hausttilboð KUHN og Vélfang!


Kuhn GA 8121 á tilboði

Hið árlega hausttilboð KUHN og Vélfangs ehf. er nú á leið í pósti til allra bænda á landinu. Óhætt er að segja að tilboðin hafi aldrei verið betri eða vöruúrvalið meira. Verðlækkun er allt að 40% frá verðlistaverði í mars fyrr á þessu ári. Rétt er að vekja athygli á því að best er að panta sem fyrst svo við getum tryggt afhendingu á réttum tíma og að varan sé til hjá framleiðanda.

Fréttabréf Vélfangs má líka finna með því að smella hér.