Aukahlutir frá Trima á tilboði

Í hringferð okkar á dögunum dreifðum við út bækling yfir Trima aukahluti á sérstöku tilboðsverði. Fyrir þá örfáu sem ekki mættu má sjá bæklinginn hér fyrir neðan. Einnig höfum við ákveðið að lengja tilboðið til 15. desember nk.