Félag Vinnuvélaeigenda í heimsókn

Hópur frá Félagi Vinnuvélaeigenda heiðraði okkur með nærveru sinni á dögunum. Tilgangurinn var að lifta sér
lítillega upp á Laugardegi, skoða fyrirtækið, vörval JCB og þá framúrskarandi aðstöðu sem þjónustuverkstæði
Vélfangs býður uppá. Við þökkum þeim félögum fyrir að eiga með okkur skemmtilega stund. Meðfylgjandi eru
nokkrar myndir frá móttökunni.