Vélfang hefur til sölu mikið úrval notaðra jarðvinnutækja. Má þar nefna tæki á borð vð sáðvél, pinnatætara,
jarðtætara af ýmsum stærðum, fjaðraherfi, hnífaherfi, plóg og diskaherfi. Þá má og minna á notaðan MOI haugtank,
brunndælu ofl. Góð hreyfng undanfarna viku enda vor í lofti víðast hvar.
Ennþá er nokkuð til af nýjum jarðvinntuækum á lager. Vinsamlega hafið samband við sölumenn okkar.
Gleðilega páska.



.jpg)


