Garðsáðvélar og úðarar

Nú er þörfum garðyrkjubænda mætt með Kverneland Miniair Nova garðsáðvél en búnaður þeirra er sniðinn að aðstæðum hvers garðyrkjubónda fyrir sig. Einstaklega nákvæmar sáðvélar sem hafa sannað sig með ágætum hér á landi við sáningu á gulrótum, rófum og fleiri tegundum um árabil.

Til úðunnar bjóðum við Kverneland iXter A, einfaldan og skilvirkan bómuúðara. Frábærlega vel útbúnir og uppfylla allar öryggiskröfur.