Nú er þörfum garðyrkjubænda mætt með Kverneland Miniair Nova garðsáðvél en búnaður þeirra er sniðinn að aðstæðum hvers garðyrkjubónda fyrir sig. Einstaklega nákvæmar sáðvélar sem hafa sannað sig með ágætum hér á landi við sáningu á gulrótum, rófum og fleiri tegundum um árabil.
Til úðunnar bjóðum við Kverneland iXter A, einfaldan og skilvirkan bómuúðara. Frábærlega vel útbúnir og uppfylla allar öryggiskröfur.