Góð hreyfing á notuðum vélum

Heyvinnuvélar, jarðvinnutæki, dráttarvélar, taðdreifarar, gröfur, rúlluvélar. Nefndu það bara. Það er ágætis hreyfing á notuðum vélum þessa daganna. Bestu vélarnar hverju sinni seljast eðlilega fyrst. Því er tilvalið fyrir framsýna bændur að skoða úrvalið og festa sér tímanlega þá vél sem vantar. Ef sú vél eða tæki sem leitað er að er ekki á skrá hjá Vélfangi, hafið þá samband við sölumenn okkar sem skrá óskir þínar hjá sér. Og eru alltaf með vélar í farvatninu. Smellið á hnappinn notaðar vélar hægra megin á forsíðunni og skoðið úrvalið.