Hausttilboð á öllum síum frá CLAAS og FENDT

15% afsláttur af öllum síum frá FENDT og CLAAS
 
Fram til áramóta mun Vélfang bjóða 15% afslátt af öllum síum frá CLAAS og FENDT. Það er aldrei ítrekað nógu oft hversu miklu máli fyrirbyggjandi viðhald dráttarvéla og annarra tækja skiptir máli.

Með því að smella hér má sjá raundæmi frá þjónustuverkstæði Vélfangs um mun á “orginal” og óekta síum. Einnig viljum við minna á verkstæði Vélfangs en þar erum við ekki aðeins að bjóða upp á bestu þjónustuna sem völ er á í bransanum heldur er ekki verið að flækja verðskrána neitt mikið.

Við rukkum ekkert tryggingargjald, verkfæragjald eða önnur aukagjöld sem flækja málið. Einungis greitt fyrir verð á tímann 6.700 kr. án vsk. og ef um stærri viðgerðir að ræða þá er bara að fá tilboð og málið er dautt!