Haustvörur Vélfangs

Í sumarlok er rétt að skerpa á breiðri vörulínu til haustverka og fóðrunar. Margir bændur huga nú að heilfóðrun og bjóðum við jöfnum höndum traktorsdrifna og rafknúna heilfóðurblandara sem startpakka ásamt heilum fóðurkerfum, sniðin að aðstæðum og þörfum á hverjum stað. Fyrir þá sem einfaldlega vilja létta sér störfin má benda á Kuhn rúllusaxara og Tanco rúlluskerann sem nýtur vaxandi vinsælda. Með þessum tækjum verður öll meðhöndlun á fóðrinu leikur einn.

Kverenland 4 skeri vökvaskekktur plógur bíður standsetningar

Thaler liðléttingar – Annáluð gæði. Öflugir, áreiðanlegir og liprir.

Nordic lights býður breiða línu LED vinnljósa. Nánari upplýsingar hjá sölumönnum í verslun og á nordiclights.com

Trima rúllugreipar, snjóskóflur, taðgreipar ofl.

Tanco rúlluskerinn. Takið eftir vökvagripinu fyrir miðju baki sem grípur plast og net.

Vökvagreip grípur gómfyllu aftan í rúlluna.

Rúllan skorin

Og bakkað burtu með net og plast.


Kuhn Primor rúllusaxari. Tekur rúllurna upp sjálfur. Samverkandi botnfæriband, afrúllari með hnífum og blásari tengdur útmötunar túðu

Hinn velþekkti Kuhn ProTwin taðdreifari. Dreifi öllum skít, moltu ofl. Hér að dreifa trjákurli í Eyjafirði.

BvL TopStar stæðuskeri. Til í mörgum stærðum.

Staðbundin BvL V-Mix heilfóðurblandari. Stendur á vigarsellum. Skjár fyrir vigt með úttaki fyrir fóðurkerfi. Færiband er aukabúnaður

10 m3 traktorsknúin V-Mix blandari. Fjöldi stærða og búnaðar í boði. Staðsetning útmötunar að þörfum hvers og eins.

Tvöföld útmötun á afturgafli. Hentar sérlega vel við mötun á þrönga fóðurganga og í V-link kerfi.

Redrock 2050 gallona haugsuga á 550/60 22,5 dekkjum. Fánlegar að 5000 gallonum. Minnum á öflugu Redrock brunndælurnar

Brand Semi swing haughræra með léttbyggðum ramma.

Brand með léttbyggðum ramma hér sýnd með Brand swing sink með sterkbyggðum ramma. Hræran með sterkari rammanum
hentar einkar vel til sameingar og fyrir búnaðarfélög og verktaka.

Swing sink  hefur 2 takka sem tengjast rammanum

Og tvo tjakka sem stjórna leggnum sem gengur ofan í haughúsið. Styrkur, gæði og ending.