Heimsmeistari

Fimmtugasta og níunda heimsmeistarakeppninn í plæginu var haldin í Króatíu 14 -15 sept. s.l. Þessi opinbera keppni er haldin á vegum  World ploughing Organization. Plógarnir í keppninni eru á tíðum sérbúnir eins og vera ber þegar færustu fagmenn á þessu sviði koma saman og etja kappi. Keppt er í ýmsum greinum og á mörgum stigum í meistarakeppninni. Yves Thievon frá Frakklandi bætti enn einum heimsmeistaratitlinum í verðlaunaskápinn hjá Kverneland er hann varð sigurvegari keppenda með vendiplóga.
Sjáið nánar frá heimsmeistarakeppninni í plæginu á fésbókarsíðu Kverneland
Gerist vinir Kverneland á fésbókinni þar sem fréttir og fróðleikur berst okkur flesta daga.
https://www.facebook.com/KvernelandGroup