Vélfang býður verktökum og öllum áhugasömum um vinnuvélar á JCB vinnuvélasýningu föstudaginn 30. janúar nk. í húsakynnum Vélfangs að Gylfaflöt 32 í Grafarvogi. Sýningin stendur frá kl. 17-21 og verður fjöldi nýrra véla á staðnum, léttar veitingar í boði. Helsu vélar frá JCB á staðnum eru: JCB 8020 CTS smágrafa, JCB 409B hjólaskófla, JCB 3CX AEC traktorsgrafa, JS 145W hjólagrafa og JCB JS330 LC beltagrafa ásamt fjölda annarra.