Krampe þriggja öxla sturtuvagn

Tegund: Krampe
Týpa: HP 30 Halfpipe
Árgerð:  2008
Búnaður: Þriggja öxla með beyjur á fremstu og öftustu hásingu um Scharmuller tengi. Vökvabremsur og loftbremsur. Vökvafjöðrun á öllum hásingum. Hægt að læsa fjöðrun á öftustu þegar sturtað er.  30 tonna skráð burðargeta
Verð án vsk. Tilboð óskast
Staðsetning: Suðurland
Athugasemdir:  Lítið notaður vagn og í algeru toppstandi. http://krampe.de/produkte/krampe-Sand-Kieskipper.php?we_objectID=1555