Kuhn áramótatilboð

Nú er KUHN áramótatilboðið í fullum gangi og vænlegt að panta sem allra fyrst. Helstu lostir þess að panta sem fyrst eru eftirfarandi:

  • 5-15% afsláttur af verðlistaverði ef pantað er fyrir 5. janúar 2016
  • Vélin er af árgerð 2016
  • Kaupandi staðfestir pöntun sína með undirskrift og bindur því ekki lausafé frá rekstri marga mánuði fram í tímann
  • Kaupandi gengur frá greiðslu við afhendingu og getur því skipulagt vélakaup fram í tímann
  • Verksmiðjuábyrgð gildir til 2017
  • Kaupandi fær þá vél sem honum hentar en ekki vél sem hefur orðið útandan í sölu sumarið 2015
  • Allar notendahandbækur frá KUHN eru á íslensku

Áramótatilboð Kuhn