KUHN heilfóðurblandari

Tegund: Kuhn

Týpa: Euromix 1870 Heilfóðurblandari

Rúmtak: 18 m3.  má stækka í 24 m3

Árgerð: 2007

Búnaður: Aflúrtaksknúin. Tveggja hraða. Tveir standandi söxunarsniglar.Móthöld má stilla inn í blandarann.  Ein hásing.blandarinn hvílir á vigtarsellum. Skjár til aflestarar og stillinga. Yfirfallshringur á belg sem hindrar að fóður fari upp úr blandaranum. tvöfaldur hjöruliður á drifskafi. Útmötum með færibandi að aftan. Tvær lúgur á sinnhvorri hlið sem setja má vökvaopnun á.

Verð án vsk.: 5,200,000,-

Athugasemdir: