Kuhn í alvöru prófi

Allir framleiðendur okkar keppast við að framleiða vörur sem eru betri, öflugri, sterkari og betur í stakk búnar til að mæta þörfum markaðarins en keppinauta. Vélarnar er þá prófaðar oft við öfgaaðstæður eins og sjá má á myndbandinu hér fyrir neðan. Þetta er myndband frá KUHN þar sem þeir sýna við hvað aðstæður þeir prófa tækin áður en þeim er hleypt á almennan markað. Við segjum eins og þeir í USA: ” Do not try this at home” eða reynið þetta ekki sjálf heima.