Kverneland diska- og fjaðraherfi

   

Frá Kverneland bjóðum við sáðbeðsherfi án driflíniu TLD og TLG fjaðraherfi og Qualidisc diskaherfi. Við val á þessum tækum þarf að huga að lyftigetu dráttarvéla til jafns við hestöflin. En til viðbótar því að vera án driflínu bjóða Kverneland diska og fjaðraherfi upp á margfaldan ökuhraða samanborið við rótherfi og hnífatætara sem er augljós ávinningur.