Ný lína af Fendt 700 Vario dráttarvélum

Nýtt og fjörbreytt Visio ökumannshúsFendt hefur nú svipt hulunni af nýju Fendt 700 Vario línunni. Til að byrja með fæst hún 200-240 hestöfl og er með nýju SCR tækninni til að spara eldsneyti og minnka mengun. Þess má geta að Fendt 828 Vario setti heimsmet á dögunum og er sú vél sem eyðir minnstri olíu af öllum dráttarvélum í heiminum. Enn á ný hefur Fendt sett markaðnum ný viðmið en það eru svo sem engar nýjar fréttir á þeim bænum. Vélin er hlaðin nýjungum m.a. nýju og endurbættu VisioPlus ökumannshúsi, nýju stjórnkerfi með snertiskjá, nýju fjöðrunarkerfi á húsi, allt að 7 vökvasneiðum, VarioActive stýring á framöxli þ.e. hægt er að breyta hlutföllum á ökumannsstýri sem hentar einstaklega vel með ámoksturstækjum og fjölmörgum öðrum nýjungum sem hæger að kynna sér á heimasíðu Fendt og hér fyrir neðan:
Heimasíða Fendt Vario 700
Myndband af Fendt 700 Vario í “action”
Myndband sem sýnir helstu kosti Fendt Vario 700
Fendt 700 Vario Bæklingur