Heimilsfólkið í Haga í Gnúpverjahreppi fékk á dögunum afhenta nýja Claas Arion 430 dráttarvél.
Snarpur 130 hp traktor búin CIS (Claas information systerm) stýrikerfi fyrir aflauka, sjálfskiptingu ofl sem gerir þessa dráttarvél einstaklega skilvirka og notendavæna. Að auki er Arion 430 vélin í Haga búin CLAAS EHV servoi í sætisarmi. EHV servoinu fylgja tvær viðbótar vökvasneiðar, rafstýrðar með flæðistillingu og tímastillingu sem stillt er með einföldum hætti í mælaborðinu. Auka stjórnrofi fyrir gírskiptingu er í servoinu. Fullbúin og glæsileg vél sem við óskum bændunum í Haga heilshugar til hamingju með.
Sjáið auglýsingu sem tæpir á helsta búnaði Claas Arion 400 hér (opnast sem pdf skjal)
Snarpur 130 hp traktor búin CIS (Claas information systerm) stýrikerfi fyrir aflauka, sjálfskiptingu ofl sem gerir þessa dráttarvél einstaklega skilvirka og notendavæna. Að auki er Arion 430 vélin í Haga búin CLAAS EHV servoi í sætisarmi. EHV servoinu fylgja tvær viðbótar vökvasneiðar, rafstýrðar með flæðistillingu og tímastillingu sem stillt er með einföldum hætti í mælaborðinu. Auka stjórnrofi fyrir gírskiptingu er í servoinu. Fullbúin og glæsileg vél sem við óskum bændunum í Haga heilshugar til hamingju með.
Sjáið auglýsingu sem tæpir á helsta búnaði Claas Arion 400 hér (opnast sem pdf skjal)
Feðgarnir Krstmundur og Sigurður í Haga læra á búnað vélarinnar hjá Guðmundi Sigurðssyni Þjónustustjóra
Allt yfirfarið fyrir heimakstur
Sigurður í Haga tekur við CLAAS Arion 430 úr höndum Gummi Sig. hjá Vélfangi