Pinna- og hnífatætarar frá Kuhn

Í sáðbeðsgerðina má velja breiða línu hnífatætara og rótherfa (pinnatætara) frá Kuhn. Í vinnslubreiddum frá 1,2 til 8 metra má finna sáðbeðsherfi eða tætara til flagvinnu og garðræktar sem uppfylla þarfir hvers og eins.

Í stærðunum 3,0 m og yfir koma þessi tæki að jafnaði með gaddakefli að aftan og jöfnunarborði þar sem við á. Minni tækin eru yfirleitt með slitmeiða undir hliðum.