Plógar fyrir vorið

Nú er vorið framundan. Af því tilefni kynnum við Kverneland plógana sem þegar eru komnir til landsins.

Vörulínan spannar allt frá AB 4 skerum með fjaðraútslátt og handstillingu á strengbreidd og vökvastillta sporvídd, yfir í 150 S og ES vendiplóga. Plógarnir eru ýmist með löngu lokuðu moldverpi eða opnum moldverpum (fingramoldverpum). Þá eru hálmsköfur verðugur valkostur í stað ristlana og eru í sókn sem hluti staðalbúnaðar.

Verðdæmi.
Kverneland AB 4 skeri. Lokuð moldverpi. Verð án vsk kr. 1,936,000,-
Kverneland AD 5 skeri. Lokuð moldverpi. Verð án vsk kr. 2,773,000,-
Kverneland AD 5 skeri. Opin moldverpi. Verð án vsk kr. 2,827,000,-
Kverneland 150 S. 4 skera vendiplógur. Opin moldverpi. Verð án vsk kr. 4,230,000,-
Kverneland ES 85. 4 skera vendiplógur. Opin moldverpir. Verð án vsk kr. 5,180,000,-