Sandhólsbúið tekur hálmsaxara frá TKS í notkun

Tks-agri í Noregi býður alhliða lausnir til sjálvirkrar fóðrunar, tilfærslu á gróffóðri, undirburðar og margt fleira. Leytið ykkar lausna á www.tks-agri.no Sandhóll-bú í Meðallandi tók tks R2 rúllumagsín og K2 Easy bedding hálmsaxara sem ferðast á brautum um fjósið, saxar hálm og dreifir til undirburðar. Að sögn Harðar Daða Björgvinssonar er þessi tækjasamstæða bylting í vinnusparnaði og þægindum. Magasínið/aðfærslubandið og undirburðar róbótinn sjálfur vinna vel saman. Stjórntalvan er ákaflega notendavæn og hana má taka með sér (Handheld) og því framkvæma breytingar og fínstillingar þegar tækin eru í vinnu sem gerir allar breytingar einfaldar og skilvirkar. Með góðfúslegu leyfi Arndísar og Harðar Daða birtum við með þökkum nokkrar myndir og myndbönd frá TKS Easy bedding í vinnu á Sandhóli. Sjá fleiri myndir á Facebook síðu Vélfangs https://www.facebook.com/velfangehf

Skjámynd af stjórntölvu