Stórsýning á nýjustu gerðum JCB vinnuvéla

Á dögunum var Vélfang ehf með viðamikla kynningu á vinnuvélum frá JCB ásamt því að kynna fyrirtækið sem umboðs og þjónustuaðila JCB fyrir eigendum og rekstaraðilum vinnuvéla, þessi kynning heppnaðist afar vel og komu hátt á þriðja hundrað manns til okkar og er óhætt að segja að hátíðarsemning hafi einkennt þennan atburð öðru fremi. Alls  voru sýndar 10 nýjar og mjög nýlegar vélar af árgerðunum 2015 og 2014. Jafnframt því sem þrjár nýjar JCB vélar af gerðunum JCB 3cx AEC, JS154LC og JS330LC voru afhentar til Þjótanda ehf. Starfsfólk Vélfangs þakkar öllum þeim sem lögðu leið sína til okkar og áttu með okkur ógleymanlega kvöldstund.