Fyrr í vetur sendum við bækling á öll lögbýli með tilboði á aukahlutum frá Quicke. Nú fer hver að verða síðastur og tilboðið rennur út 15. maí nk. Okkur langar sérstaklega að minnast á Flexibal baggagreiparnar sem eru nú fáanlegar með mjórri keflum eða 89 mm í stað 127 mm. Þetta munar heilmiklu í allri meðhöndlun og mun minni hætta á að plastið rifni. Nánari upplýsingar um alla aukahluti frá Quicke Original Implements má finna hér . Tilboði má finna á PDF formi með því að smella á linkinn hér .