Vélfang ehf. umboðsaðili fyrir Slurrykat á Íslandi

Þá er það nýjasta viðbótin í vélfangi.  SlurryKat er ungt en framsækið merki sem velur úrvals hráefni í sína framleiðslu.

Garth Cairns eigandi SlurryKat er ekki ókunnugur þessum tækjum þar sem hann var vertaki fyrir og rekur enn verktakafyrirtæki sem prófar allt áður en það fer í almenna sölu.

SlurryKat er mest áberandi í haugsugum og umbilical systems(naflastreng) en framleiða brunndælur og skrúfur frá 7,5 metrum upp í 12 fyrir skítalón.  Einnig framleiða þeir rúlluvagna, lauskjólborðavagna, efnisvagna með háum hliðum bæði með og án Hardox  og svo vélavagna.

Meira