Verkstæði og verslun Akureyri lokað 4. maí nk. vegna starfsdags Vélfangs

Vegna starfsdags Vélfangs ehf  verður verslun og verkstæði á Akureyri lokað föstudaginn 4. maí.

Hægt verður að ná í starfsmenn í GSM síma í neyðartilvikum í farsíma:

Örvar 862-4046

Hermann 840-0826

 

Þeir mæta svo ofurhressir og til í slaginn á mánudag nk.

Af sama tilefni verður skert þjónusta á verkstæði og söludeild 4. maí en varahlutadeild mun sitja sveitt fyrir svörum.

Kveðja

Starfsfólk Vélfangs