Vorhátíðin Mýrareldar 2010


Smursprauta með hleðslubatteríi. Kemur í handhægri tösku með aukahlutum.

Loftknúin smursprauta. Klár á verkstæðið.

Öflugar smádælur 30 eða 60 lítar á mínútu. Knúnar af borvél. Dæla vatni, eldsneyti, olíum ofl.

Náttúra Íslands minnir óþyrmilega á mátt sinn þessa dagana. Hugur okkar sem af landbúnaði lifum dvelur hjá þeim tjón mega þola af völdum eldsumbrotana í Eyjafjallajökli.

Í minningu annara hamfara fyrir fjórum árum, heldur Búnaðarfélag Mýrarmanna vorhátíðina Mýrarelda að Lyngbrekku á morgun 17 apríl.

Vélfang verður með sýningaraðstöðu á hátíðnni.  Við munum kynna vöruval okkar og sérstök áhersla er lögð á vorverkin sem nú nálgast. Enda ekki seinna vænna að koma tækjunum í stand. Til viðbótar við jarðvinnutækinn frá Kuhn og Kverneland, útvegar Vélfang varhluti í flestar gerðir jarðvinnutækja.

þá verða ýmsar nýjunar í vélum og búnaði til vinnslu og viðhalds kynntar á hátíðinni.